Nýja Stjórnarskráin

Nýja Stjórnarskráin

Í kjölfar fjármálahrunsins á Íslandi fór í gang mikil umræða um nauðsyn þess að færa völdin nær fólkinu til að hægt væri að veita valdhöfum raunverulegu og nauðsynlegu aðhaldi. Nauðsynlegar undirstöður undir lýðræðisvitund og framkvæmd voru greinilega orðnar fúnar og sú bráðabirgða stjórnarskrá sem við höfum haft í 70 ár var ekki að endurspegla þann þjóðarvilja sem braust fram í kjölfar hrunsins. Stjórnmálamenn höfðu haft tækifæri í þessi 70 ár að leggja fram heildræna endurskoðun á stjórnarskránni en ekki tekist og nú var kominn tími á að þjóðin fengi að spreyta sig.

Points

Hvers vegna er nýja stjórnarskráin mikilvæg þjóðinni? Hvers vegna hefur hún ekki enn verið tekin í gildi? http://www.stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information